SPRK+ er svo miklu meira en róbóti, enda hannaður til að kitla forvitni og sköpunargáfur með gagnvirkum leik og forritun.
Við bjóðum upp á greiðsludreifingu með Netgíró og Pei
27.990 kr.
Ekki til á lager
SPRK+ er svo miklu meira en róbóti, enda hannaður til að kitla forvitni og sköpunargáfur með gagnvirkum leik og forritun.
Við bjóðum upp á greiðsludreifingu með Netgíró og Pei
Ekki til á lager
SPRK+ er svo miklu meira en róbóti, enda hannaður til að kitla forvitni og sköpunargáfur með gagnvirkum leik og forritun. Með Lightning Lab appið að vopni er auðvelt að læra forritun, leysa skemmtileg verkefni og deila því sem þú hefur skapað með öðrum.
Fikraðu þig í gegnum völundarhús. Forritaðu málverk. Líktu eftir sólkerfinu. Syntu yfir vatn eða sundlaug. Haltu partý… það eru engar takmarkanir nema eigið ímyndunarafl!
SPRK+ og Lightning Lab appið gera þér kleift að tengjast notendum um allan heim til að læra af og deila eigin þekkingu og kunnáttu með. Eitt aðalmarkmið SPRK+ og Lightning Lab er að gera forritun skemmtilega og kenna hana með leik og fjöri.
Nú er boltinn hjá þér…
Hvað er í kassanum?
Mikilvægt:
Hleðsla:
Áður en þú kaupir Ollie skaltu vera viss um að þú eigir tæki til að stjórna honum. Hér er listi yfir stuðning við eldri tæki.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar