/, Róbótar, Sphero/Sphero SPRK+
 • SPRK+ forritanlegt vélmenni
 • SPRK+ Forritanlegt Vélmenni

Sphero SPRK+

27.990 kr.

Ekki til á lager

SPRK+ er svo miklu meira en róbóti, enda hannaður til að kitla forvitni og sköpunargáfur með gagnvirkum leik og forritun.

Við bjóðum upp á greiðsludreifingu með Netgíró og Pei

Ekki til á lager

Vörunúmer: NEW K001ROW Flokkar: , , Merki: , , , , ,

Vörulýsing

SPRK+ er svo miklu meira en róbóti, enda hannaður til að kitla forvitni og sköpunargáfur með gagnvirkum leik og forritun. Með Lightning Lab appið að vopni er auðvelt að læra forritun, leysa skemmtileg verkefni og deila því sem þú hefur skapað með öðrum.
Fikraðu þig í gegnum völundarhús. Forritaðu málverk. Líktu eftir sólkerfinu. Syntu yfir vatn eða sundlaug. Haltu partý… það eru engar takmarkanir nema eigið ímyndunarafl!

SPRK+ og Lightning Lab appið gera þér kleift að tengjast notendum um allan heim til að læra af og deila eigin þekkingu og kunnáttu með. Eitt aðalmarkmið SPRK+ og Lightning Lab er að gera forritun skemmtilega og kenna hana með leik og fjöri.

Nú er boltinn hjá þér…

Hvað er í kassanum?

 • Sphero SPRK+
 • Hleðslustöð ásamt USB hleðslusnúru
 • Límband til útbúa leiðir, 360° gráðubogi og límmiðar
 • „Quick Start“ leiðbeiningarbæklingur á ensku
 • Sphero SPRK Lightning app er svo hægt að sækja App Store, Google Play og Kindle Store

Mikilvægt:

 • Gríðarlega endingargóð polycarbonate skel sem er UV húðuð.
 • Bluetooth Smart (30m drægni)
 • Þeysist á yfir 7 km hraða  (2m/s)
 • Glóir með LED ljósi
 • Snúrulaus hleðsla (leggur bara SPRK+ í hleðslustöðina)
 • Full hleðsla = 1 klst af frábærri skemmtun
 • Uppfærslum á Appi og stýrikerfi fylgja gjarnan nýjir fídusar

Hleðsla:

 • Tengdu hleðslustöðina í USB straumbreyti/kló og svo beint í næstu innstungu
 • Ef þú þarft að hlaða meira en einn SPRK+ í einu þá þarftu að nota Sphero Approved USB hub (hér er gott viðmið af Amazon)
  Sphero approved USB hubs have 700mA+ per robot, are high quality and known to prevent over-voltage spikes.
 • ALLS EKKI hlaða SPRK+ með USB hub sem uppfyllir ekki staðla Sphero. Slíkt getur valdið varanlegu tjóni á bæði vélmenninu og hleðstöðinni.

Áður en þú kaupir Ollie skaltu vera viss um að þú eigir tæki til að stjórna honum. Hér er listi yfir stuðning við eldri tæki.

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Gerðu fyrstu umsögnina

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *