/, Verkfræði/Smíði fjarstýrðra bíla
 • Fjarstýrðir bílar sem þú smíðar - box
 • Fjarstýrðir bílar sem þú smíðar - innihald
 • Fjarstýrður bíll sem þú smíðar
 • Fjarstýrður bíll sem þú smíðar
 • Fjarstýrður bíll sem þú smíðar
 • Fjarstýrður bíll sem þú smíðar
 • Fjarstýrður bíll sem þú smíðar
 • Fjarstýrður bíll sem þú smíðar
 • Fjarstýrður bíll sem þú smíðar
 • Fjarstýrður bíll sem þú smíðar
 • Fjarstýrður bíll sem þú smíðar
 • Fjarstýrður bíll sem þú smíðar
 • Fjarstýrðir bílar sem þú smíðar - box bak

Smíði fjarstýrðra bíla

23.990 kr.

Í boði sem biðpöntun

Notaðu verkfræðina og þetta frábæra sett til að smíða þinn eigin fjarstýrða bíl. Þú getur brunað hring eftir hring í stofunni í tíu mismunandi útgáfum af þínum eigin kappakstursbíl!

 

Við bjóðum upp á greiðsludreifingu með Netgíró og Pei

Í boði sem biðpöntun

Vörunúmer: THU620376 Flokkar: , Merki: , ,

Vörulýsing

Með þetta stórkostlega sett og verkfæri að vopni geturðu smíðað þína eigin fjarstýrðu bíla. Brunaðu hring eftir hring í stofunni í tíu mismunandi útgáfum af þínum eigin kappakstursbíl!

Skiptu út pörtum og endursmíðaðu bílinn fyrir þær áskoranir sem þig langar að takast á við. Stundum getur verið betra að vera á Buggy bíl til að sigrast á erfiðu landslagi á meðan kappakstursbíll kemst hraðar yfir slétt parket.

Stilltu hraðann beint í gírkassanum sjálfum sem þú getur opnað og fiktað í. Í stýrihúsinu eru fjórir gírar sem þú getur stillt til að fá hraða eða kraft. Allt þetta hjálpar þér að fínstilla hegðun og akstureiginleika bílanna sem þú smíðar. Hvort sem þig langar til að smíða kappaksturbíl, toffæru buggy, pallbíl, jeppa, kvartmílubíl, smá bíl, trukk, ofurbíl, körtu eða „Hot Rod“ þá fylgir með haugur af pörtum og límmiðum til að láta bílin þinn líta vel út!

Lærðu frá grunni hvað það er raunverulega sem lætur bílana virka og hvernig, hvort sem það eru dekkin, skiptingar ,vélin ,öxlar, grindin, rafkerfið, bremsur og demparar. Lærðu eðlisfræðina bakvið hraða, tog, orku og loftflæði.

80 blaðsíðna leiðbeiningabæklingur sem fer skref fyrir skref hvernig byggja á bílana fylgir settinu.

 

Aldur: 8+
Ath: leiðarvísir á ensku

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Gerðu fyrstu umsögnina

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *