Bíltúrinn er æsispennandi þegar þú getur valið um 10 mismunandi bíla! En fyrst þarftu að læra smíða þá alla.
Bílasmíði
10.990 kr.
Á lager
Á lager
Vörulýsing
Bíltúrinn er æsispennandi þegar þú getur valið um 10 mismunandi bíla! En fyrst þarftu að læra að smíða þá alla.
Keyrum af stað og bíllinn breytist eftir aðstæðum! Skólabíllinn verður að traktor og móturhjólið verður að slökkviliðsbíl! Hér förum við saman í ferðalag þar sem við þurfum að smíða hina ýmsu bíla til að hjálpa vinum okkar. Stórskemmtileg saga frá upphafi til enda þar sem þú þarft að nota alla 70 partana til að komast á leiðarenda.
Glæsilegur teiknaður bæklingur fullur af myndum fer með okkur í gegnum þetta ferðalag skref fyrir skref.
Aldur: 3+
Ath: leiðarvísir á ensku
Umsagnir
Engar umsagnir komnar