//Cargo Mars Minidróni
 • Cargo Mars Minidrone / Leikfangadróni
 • Cargo Mars Minidrone / Leikfangadróni
 • Cargo Mars Minidrone / Leikfangadróni
 • Cargo Mars Minidrone / Leikfangadróni
 • Cargo Mars Minidrone / Leikfangadróni
 • Cargo Mars Minidrone / Leikfangadróni
 • Cargo Mars Minidrone / Leikfangadróni

Cargo Mars Minidróni

18.990 kr.

Stórskemmtilegur leikfangadróni sem auðvelt er að fljúga inni.

Við bjóðum upp á greiðsludreifingu með Netgíró og Pei

Vörunúmer: NEWPF723303AA Flokkur: Merki: , , , ,

Vörulýsing

Cargo Mars er fimur og höggvarinn minidróni sem hægt er að sérsníða í hvelli. Geimfari fylgir drónanum sem lítur út eins og geimflaug enda notaður til að fjúga um á framandi plánetum. Ofan á Cargo Mars er pallur þar sem hægt er að festa kalla og kubba og svo eru festingar víðar á honum fyrir fleiri smáhluti.

Hraði og fjör

Mars kemst ótrúlega hratt en hann getur náð allt að 19 km/klst eða 5m á sekúndu! Hann er því ofur-fljótur og þar sem hann er líka ofur-léttur, aðeins 54gr, er hægt að láta hann gera ótrúlegar kúnstir. Það er auðvelt að stjórna honum með snjallsíma eða spjaldtölvu (iOS eða Android).

Dýfur, veltur og skarpar beygjur

Hvort sem þú ert inni eða úti með Mars geturðu látið hann taka 90° og 180° á fullri ferð. Með einum smelli getur látið hann velta sér afturábak, áfram eða til hliðanna. Þú getur meira að segja látið hann kveikja á sér og þjóta af stað á meðan hann er í frjálsi falli.. það er undir þér komið að storka þyngdarlögmálinu.

Í kassanum:

 • 1 Airborne Cargo Mars dróni
 • 1 Kall
 • 1 Rafhlaða
 • 1 USB/micro-USB snúra
 • 2 Hlífar
 • 1 Quickstart leiðbeiningar á ensku
 • Límmiðar

Mikilvægt:

 • Stjórnað með ókeypis appi: Free Flight – iOS og Android
 • Getur gert kúnstir með einum smelli
 • Bluetooth Smart með 20m drægni
 • Myndavél (640×480)
 • 1GB Flash minniskort sem vistar af myndavélinni
 • Rafhlaða: endist allt að 9mín, 7 mín án hlífa
 • Hleðsla: tekur 25 min ef notað er 2.6A USB innstunga (eins og gjarnan er notað fyrir spjaldtölvur og síma), tekur 90 min að hlaða ef USB snúrunni er stungið í tölvu

 

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Gerðu fyrstu umsögnina

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *