• Slime Time
  • Slime Time - Uppsett
  • Slime Time - bakhlið á boxi

Slime Time

4.490 kr.

Á lager

Smíðaðu rafhlöðu sem gengur fyrir slími! Með rafeinda- og rafmagnsfræði að vopni notar þú svo rafhlöðuna til knýja áfram stafræna klukku.

Þessi vara er kjörið tækifæri til að læra um hvernig sýrur og samsetning mismunandi efna getur myndað rafstraum sem hægt er að nýta í hin ýmsu raftæki.

 

Á lager

Vörunúmer: THU550001 Flokkar: , Merki: , ,

Vörulýsing

Smíðaðu rafhlöðu sem gengur fyrir slími! Með rafeinda- og rafmagnsfræði að vopni notar þú svo rafhlöðuna til knýja áfram stafræna klukku.

Þessi vara er kjörið tækifæri til að læra um hvernig sýrur og samsetning mismunandi efna getur myndað rafstraum sem hægt er að nýta í hin ýmsu raftæki.

Aldur: 8+
16 bls leiðbeiningabæklingur á ensku fylgir
Notar tvær AA rafhlöður (fylgja ekki)

Öryggisupplýsingar:
Ekki blanda saman nýjum og gömlum rafhlöðum. Ekki blanda saman alcaline, venjulegum (carbon-zinc) eða hleðslurafhlöðum (nickel-cadmium).

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Gerðu fyrstu umsögnina

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *