• Viltu kynnast vísindumViltu kynnast vísindum
    Er lítill Ævar Vísindamaður á þínu heimili ? Eða kannski Sprengjukata ? Þetta sett fær alla litla vísindamenn til að springa af gleði.
  • Vísinda Barbie - Leikur og fræðsla í einum pakkaVísinda Barbie - Leikur og fræðsla í einum pakka

    Vísinda Barbie

    5.990 kr.
    Hið árlega hátíðarkvöld dýraathvarfsins er að bresta á. Hjálpaðu Barbie að undirbúa sig fyrir veisluna og lærðu STEM/VTVS* í leiðinni. Myndskreytt og litrík sögubók (á ensku) ásamt leiðbeiningum leiðir þig í gegnum sjö verkefni og enn fleiri tilraunir. Smíðaðu fatarekka sem snýst, þvottavél, skartgripageymslu, hengirúm, skórekka og margt fleira.