Er ábyrgð á vörunum ykkar?
– Já það er 2 ára ábyrgð á öllum okkar vörum fyrir einstaklinga og 1 ár til fyrirtækja

Er hægt að skila eða skipta?
– Já. Það er ekkert mál að skila eða skipta vörum. Allar okkar vörur koma með 30 daga skilafresti gegn því að umbúðirnar séu í lagi.

Er hægt að sækja vörurnar til ykkar?
– Eins og staðan er núna er einungis boðið uppá heimsendingu. Þú getur þó prufað að hafa samband við okkur á Fésbókarsíðunni okkar og sjá hvort við séum í stuði fyrir afhendingu 😉

Er hægt að sérpanta vörur sem eru ekki á lager?
– Já. Þó varan sé ekki á lager hjá okkur getum við oftast fengið hana með hraði. Sendu okkur fyrirspurn og við látum þig vita hve hratt við getum afgreitt.

Hvaða greiðsluleiðir er boðið uppá ?
– Hægt er að greiða með greiðsukorti í gegnum örugga greiðslusíðu Borgunar en einnig er boðið upp á Netgíró, Pei og millifærslu í heimabanka.
– Með Netgíró og Pei er hægt að dreifa greiðslum eftir hentugleika.

Vantar svar við spurningunni þinni? Sendu okkur línu á gafnaljos@gafnaljos.is