Greiðslufyrirkomulag

 • Greiðslukort
  Notast er við örugga greiðslusíðu Borgunar. Vert er að taka fram að aldrei í ferlinu hefur Gafnaljós aðgang að neinum kortanúmerum, heldur sér dulkóðað svæði Borgunar alfarið um þau mál.
 • Netgíró
  Reikningur verður sendur í netbanka og greiða þarf innan 14 daga eða með Netgíró raðgreiðslum.
 • Pei
  Greiðsluseðill verður sendur í netbanka með 14 daga greiðslufrest. Þú getur verslað strax með Pei fyrir allt að 20.000 kr, en með því að forskrá þig hér getur heimildin hækkað umtalsvert og þú getur fengið greiðsludreifingu.
 • Millifærsla í heimabanka
  Ef valið er að fara sú leið er mikilvægt að senda kvittun um millifærslu í tölvupósti á netfangið gafnaljos@gafnaljos.is

Afgreiðsla á vörum og sendingarkostnaður

Venjulegur afgreiðslutími á pöntunum eru 2-3 dagar nema annað sé tekið fram í vörulýsingu eða ef um sérpöntun sé að ræða. Mikilvægt er að heimilisfang og aðra upplýsingar séru réttar. Vörur eru ýmist afgreiddar af starfsmönnum Gáfnaljóss eða senda með Póstinum.
ATH ef nafnið á pöntuninni er ekki á póstkassa/lúgu þá berum við ekki ábyrgð að pantanir komist til skila.

Sendingarkostnaður kemur fram við frágang í körfu eftir því sem við á.

Vöruskil

Almennur skilafrestur á vörum eru 14 dagar og er hægt að skila vörum gegn framvísun reiknings/pöntun. Almennur skilafrestur miðast við að varan sé óopnuð og í upprunalegum umbúðum. Viðskiptavinur ber sjálfur ábyrgð á því að koma vörunni til okkar á sinn kostnað. Endurgreiðsla á vörum sem uppfylla skilyrðin hér að framan getur tekið 2-3 virka daga. Útsöluvörum er ekki hægt að skila. Ef um gallaða vöru er að ræða þurfum við að fá gölluðu vöruna í hendur svo hægt sé að afhenda nýja vöru. Við áskiljum okkur rétt að skipta gölluðum vörum út með nýrri.

Að öðru leyti vísast til laga um húsgöngu- og fjarsölusamninga nr. 46/2000, laga um neytendakaup nr. 48/2003 og laga um rafræn viðskipti og rafræna þjónustu nr. 30/2002

Ábyrgð

2 ára ábyrgð er á vörum  til einstaklinga og 1 árs ábyrgð til fyrirtækja. Sölureikningur vörunnar ábyrgðarskírteini hennar.
Ábyrgð er ekki tekin á eðlilegu sliti vörunnar við notkun.

Verð

Öll verð á gafnaljos.is eru í íslenskum krónum (ISK) og með virðisaukaskatti. Vinsamlega athugaðu að verð í netverslun geta breyst án fyrirvara vegna rangra verðupplýsinga, innsláttarvillna eða breytinga á gengi erlendra gjaldmiðla.

 

Höfundaréttur og vörumerki

Texti, grafík, lógó, myndir og allt efni á www.pokerstore.is eru eign Nordic Distribution Partners ehf. og er öll afritun og endurdreifing bönnuð nema með skriflegu leyfi. Pokerstore.is má ekki nota í tengslum við neina vöru eða þjónustu án skriflegs leyfis.

Trúnaður

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem að hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.

Varnarþing

Þessi samningur er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir íslenskum dómstóli.

Skilmálar þessir þessir teljast samþykktir þegar viðskipti hafa átt sér stað milli kaupanda og seljanda (Nordic Distribution Partners ehf).

Gildir frá 1. des 2016